Hüma Recovery Smoothie


Vörunúmer HUMRECOVBERRY1
690 kr.

Frábær drykkur í handhægum umbúðum fyrir þá sem vilja jafan sig hraðar eftir æfingar.

Drykkurinn inniheldur blöndu af kollagen og próteins sem er hvort tveggja mikilvægt til að að byggja upp og viðhalda vöðvamassa. Kollagen er eitt helsta byggingaprótein líkamans og er að finna í öllum liðum, vöðbum og beinum. Eftir 25 ára aldur byrjar að hægja á framleiðslu líkamans á kollageni og því er mikilvægt að bæta það upp með einhverjum hætti. Rannsóknir hafa sýnt fram á að að neysla á gæða próteinum eftir æfingar hjálpar til við að byggja upp vöðva og endurnýja vöðvavefi. 


Magn
-
+
Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin á lager

Kollagen | Prótein |  Engin viðbættur sykur | Engin aukaefni

 

Hver drykkur inniheldur steinefnin natríum (280mg), kalíum (340mg), kalk (50mg) og magnesíum (40 mg) 

Þyngd: 142 gr.

 

 

 

Hvaðan kom hugmyndin?

Hugmyndin að Hüma kviknaði árið 2009 þegar bandaríski hermaðurinn Ian McCollum las bók um mexíkóska ættbálkinn Tarahumara. Ættbálkurinn er þekktur fyrir að taka þátt í ultra maraþonum sem eru 160+ km. Það sem vakti sérstakan áhuga McCollum var að Tarahumara hlauparanir nærðu sig á chia-blöndu. Fljótlega fór McCollum að prófa sig áfram með ýmsar chia blöndur og úr varð að fyrirtækið Hümagel var stofnað árið 2012. 

 

Tengdar vörur